Verkefni

Fáðu fagmann í verkið

Það er mikilvægt fyrir húseigendur að huga að reglulegu viðhaldi fasteigna sinna til þess að rýra ekki verðgildi þeirra og koma í veg fyrir varanlegar skemmdir.
Vel máluð hús eru einn mikilvægasti þátturinn í að skapa fallega heildarmynd og lífga upp á umhverfið.
Með réttri áferð og litasamsetningu má ná fram bestu eiginleikum hvers rýmis og skapa það andrúmsloft sem þú kýst á hverjum stað. Fáðu fagmann í verkið sem getur leiðbeint þér við val á efni og litasamsetningu og hefur fagkunnáttu til að mæta öllum séróskum þínum.
Taktu enga áhættu, fáðu málarameistara í verkið!
Fyrir:
Eftir:
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Litamálun er málningarfyrirtæki sem hefur þá stefnu að vinna öll verk eftir óskum viðskiptavina. Eingöngu eru notuð hágæða efni við réttar aðstæður hverju sinni.

Hafa samband

Lyngháls 5,
110 Reykjavík
malun@litamalun.is
770 1400
770 2600

Þjónusta