Fyrirtækið
  • Register

Um fyrirtækið

Bjarni
Bjarni Þór Gústafsson löggiltur málarameistari er eigandi Litamálunar ehf. Bjarni hefur starfað við málun í meira en 22 ár og býr því yfir víðtækri reynslu af öllu sem viðkemur málun og málningarvinnu. Bjarni leggur allan sinn metnað í að hafa fagmennsku að leiðarljósi og skila alltaf vönduðu og góðu verki.

 

 


Starfsmenn:

Bjarni Þór Gústafsson, Málarameistari

Elísa Berglind Sigurjónsdóttir, Viðskiptafræðingur:Bókald og reikningar

Gústaf Bjarnason, Faglærður málari með sveinspróf

Kolbrún Arna Jónsdóttir, Faglærður málari með sveinspróf

Jóhann Örn Finnson  Faglærður málari með sveinspróf

Stefán Örn Ingibergsson nemi

Ottó Erling Kjartansson, sérhæfður aðstoðamaður

Hrafnkell Hilmar Sigurgeirsson, Sumarstarfsmaður


Litamálun er málningarfyrirtæki sem hefur þá stefnu að vinna öll verk eftir óskum viðskiptavina. Eingöngu eru notuð hágæða efni við réttar aðstæður hverju sinni. Það skiptir ekki máli hversu stórt eða lítið verkið er eða hvar á landinu það er, Litamálun kemur til þín gerir þér tilboð - þér að kostnaðarlausu.


Litamálun er málningarþjónusta sem tekur að sér alla almenna málningarvinnu og sérverkefni í stórum og smáum byggingum, utanhúss og innan, hvort heldur er fyrir fyrirtæki eða einstaklinga. Litamálun veitir alla helstu ráðgjöf við litaval og samsetningar. Mikil og góð reynsla. Fagmennska, vönduð vinnubrögð og lipur þjónusta.


Ekkert verk er of lítið fyrir Litamálun - ekkert verk er of stórt fyrir Litamálun


Litamálun er aðili að:


Málarameistarafélaginu  lg meistaraflagSamtökum iðnaðarins     silogo

Upplysingar

Gsm: 770 1400

Email: malun@litamalun.is

Heimlisfang: Lyngháls 5 

við erum á facebook

facebook